M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

18.01.2012 07:23

BlackBomber lögguhjól




Honda CB450 1965 police special

Honda framleiddi 25 svona hjól fyrir ameríkumarkað á sínum tíma.
Hjólið er 43hö. það er útbúið með nákvæmari hraðamæli en standart útgáfan,
tvö lögguljós, bögglabera fyrir talstöð og sjúkrakassa, og hávær sírena sem er tengd með barka í afturhjólið, og sett í gang með handfangi á stýrinu.
Hjólið sem er á myndunum er til á Bob Louge motorsports Honda safninu í Bandaríkjunum.

Flettingar í dag: 2310
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 5668
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 2796395
Samtals gestir: 111065
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 20:57:41