M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.01.2012 10:11

Enn er það dagatalið 2012


Nú ættu flestir Drullusokkar hér í Eyjum að vera búnir að fá dagatalið okkar fyrir árið 2012 í hendurnar en við settum í póst fyrir helgi dagatöl fyrir þá sem búa upp á fasta landinu. En ef einhver ykkar er ekki búinn að fá eitt slíkt þegar líður á vikuna að þá endilega hafa samband hér og við græjum það með hraði.

Hér eru svo nokkrar myndir sem príða dagatalið í ár.










Í dagatalinu okkar eru 28 myndir í anda þessara sem hér sjást enda var það ákveðið að tileinka þetta fyrsta dagatal okkar frumhvöðlunum í mótorhjólasöguni hér í Eyjum.
Flettingar í dag: 2688
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041142
Samtals gestir: 100805
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 15:48:05