M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

21.12.2011 21:51

Hraðskreiðasti líkbíll/hjól heims.

Draumar manna eru misjafnir, en prestur nokkur í Kanada lét sinn einkennilega draum rætast, hann útbjó hraðskreiðasta líkvagn heims. Karlinn fékk sér Triumph Rocket 2008 þríhjól, og græjaði líkvagn aftan á hjólið.
Hann kom sér í heimsmetabók Guinness með því að ná 114m/klst (182 km/klst) hraða með kistu aftan í. Hann leigir hjólið svo út í líkakstur dags daglega.
Magnað áhugamál.


Flettingar í dag: 1815
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2040269
Samtals gestir: 100790
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 10:19:18