M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

05.12.2011 16:06

Kawasaki ZZR 1100




Hér er Kawasaki ZZR 1100 Hjólið hans Einar Sigþórs og má hér sjá vinnkonu hans máta gripinn ( það er hjólið ) En þess má geta að Einar náði alveg undraverðum árangri í að hjóla á afturhjólinu með stelpuna á og fáir komust fram úr honum með skvísuna skínandi aftan á, enda alvöru hnakkaskraut þarna á ferð. Þetta er alvöru drottning.
Flettingar í dag: 2098
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2364
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2658681
Samtals gestir: 109871
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 09:20:57