M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.11.2011 20:15

Myndir frá Sindra Gogga Skærings.

Ég setti inn nokkrar myndir sem að Sindri Georgs tók inni í skúr hjá Darra í fyrra, þegar var verið að græja nokkur hjól á Burn out sýninguna sem var á reykjavíkursvæðinu 1.maí 2010. Sindri er góður myndasmiður og þar af leiðandi eru myndirnar ansi skemmtilegar þó svo að þær séu teknar inní bílskúr.

Hér er linkur á myndirnar hans Sindra

Z1 900 1973

CBX 1000 1980

CB750 four 1971

ZX-12R 2000

SS50 1974


Flettingar í dag: 2876
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041329
Samtals gestir: 100807
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 16:54:30