M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.11.2011 21:11

Vetrardvali

Flestir eru farnir að huga að vetrardvala hjólanna sinna, og síðast fréttist af Dadda vera að parkera hjólinu, þó svo hann hafi verið á rúntinum í suðaustan 32m/sek og rigningu um helgina. Hann notar kannski ekki sömu aðferð og flest okkar við að koma hjólinu í geymslu. En okkur barst ein mynd af aðferðinni hans Dadda.

En Daddi notar HIAB krana til að koma hjólinu inn í stofuhita, það hefði kannski verið betra að nota jibbið Daddi er það ekki ?
Flettingar í dag: 2876
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041329
Samtals gestir: 100807
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 16:54:30