M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

18.10.2011 21:34

5 ára afmæli Gaflara

Gaflararnir héldu upp á 5 ára afmælið sitt síðastliðin laugardag, þrír Drullusokkar mættu á fögnuðinn; Gummi #73, María #177 og Steini Tótu #24 og afhentu Sigurjóni formanni Gaflara gjöf fyrir hönd Drullusokka. Allt fór þetta vel fram og sokkarnir sem voru á staðnum ánægðir með veisluna. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá Gumma og Maríu, Tryggvi tók svo myndir af plattanum (gjöfinni), hann hendir þeim kannski hér inn.

Afhendingin á gripnum, e-ð er nú óþarflega bjart þarna....


Sigurjón með plattann góða.

Myndir

Eldra efni

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 502
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 4971399
Samtals gestir: 651886
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 07:47:43