M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

13.10.2011 22:43

Triumph-arnir hans Gylfa Úr.

Ég tók nokkrar myndir af Speedmasternum og Thunderbirdinum hans Gylfa í kvöld.
Gylfi er mikill Triumph maður og segir að breskt sé best, þannig að ég skoðaði bretana vel og leist mér bara ljómandi vel á þá.
Hjólin eru mjög snyrtileg og líta vel út eins og sést á myndunum.

Hér er Speedmasterinn, hann var svartur þegar að Gilli eignaðist gripinn, hann lét svo fljótlega mála hjólið í þessum litum, Litirnir og samsetningin fara hjólinu mjög vel.



Breskt er best, hvað er í gangi með torana í bretanum ???

Triumph Thunderbird 900


Eins og ég sagði áðan þá eru hjólin mjög snyrtileg hjá Gylfa.

Restin af myndunum
Flettingar í dag: 3368
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 1284
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 2560992
Samtals gestir: 108772
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 15:01:46