M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

14.09.2011 12:36

Meira frá Færeyjarferð 2011

Við fengum fleiri myndir frá Færeyjarferð Drullusokka sem farin var núna síðastliðið sumar,Guðni Ingvar á þessar myndir og eru þær margar alveg þræl fínar þó svo að Guðni sé fæddur árið 1961.
Ég set inn nokkrar myndir hér fyrir neðan og restin í þetta albúm.
Takk fyrir myndirnar Guðni

Á leiðinni austur á Seyðisfjörð



Peyjarnir að dúlla í stóra Daxinum

Huginn

Takið eftir göngunum í miðju fjallinu.
Flettingar í dag: 2876
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041329
Samtals gestir: 100807
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 16:54:30