M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.09.2011 23:11

Smá upphitun fyrir fundin á morgun


það komu saman harður hópur drullusokka í skúrinn hjá mér og lá létt í manskapnum og hlakka menn bara til morgundagsins. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru nú áðan.







Hér er Hafnarfjarðararmurinn saman kominn



Hér er Víkurarmurinn



Hér er svo bjórstadífið enda hengdi Biggi bjórinn á stýrið þótt hann þori ekki að spyrna við hana á Nortoninum ég tók hann svo illa síðast



Hér eru svo tveir með fána síns félags. Við óskum ykkur svo góðs aðalfundar á morgun
Flettingar í dag: 2938
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041392
Samtals gestir: 100808
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 17:16:41