M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

28.05.2011 11:15

Stórsýning Drullusokka 2011


Jæja þá er búið að opna sýningu okkar og koma hér nokkrar myndir sem ég tók í gærkvöldi þegar uppsettningin var á fullu en þarna er samankomin flóra mótorhjóla Vestmannaeyjinga en það voru komin yfir 100 hjól í gær þegar við lokuðum og átti eftir að bætast í hópinn. Það er um að gera fyrir bæjarbúa að kíkja á þetta en þarna er margur fallegur gripurinn til sýnis.

Hér eru svo nokkrar myndir frá í gærkvöld

























Svo er bara að drífa sig og skoða þetta með eigin augum.
Flettingar í dag: 1981
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2040435
Samtals gestir: 100793
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 10:41:18