M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

24.05.2011 14:16

Hljómsveitin Logar frá Vestmannaeyjum




Hér er gömul mynd af Logunum sem var aðalhljómsveit eyjamanna á bítlaárunum og langt fram á 8 áratuginn en hér eru strákarnir allir á Hondum að sjálfsögðu, fremst er Henrý Erlends á CB 450 Black Bomber næstur er Helgi Hermans á CB 160 þá Geiri í Háagarði á 125 Hondu næst er Siggi Stefáns trommari á CB160 og í endan er Grétar heitin Skaptason á CB 160 myndin er sennilegast frá árinu 1967.

Flettingar í dag: 850
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2102
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 3021279
Samtals gestir: 112697
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 06:42:12