M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

18.05.2011 10:41

Tveir prjónarar í einu




Hér sjáum við tvo unga drengi á afturhjólinu að sjáfsögðu en þetta eru Gaui Gunnsteins á nýju 1100 gpz Kawasaki af árg 1982 og fjær er Egill Sveinbjöns á KZ 650 Kawasaki hjóli af árg 1980 myndin er frá árinu 1983.
Þetta var vinsælt sport hjá okkur niðri á bryggju en þar máttum við vera í friði og oft gaman enda margir peyjar oft á ferðini þarna á góðum degi.

Flettingar í dag: 850
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2102
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 3021279
Samtals gestir: 112697
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 06:42:12