M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

17.05.2011 16:12

Kappaksturshjólið hans Adda Steina




Hér er stoltur drullumallari við kappakstursmallarann sinn



Addi Steini á sér draum og er hann á þá leið að stinga af gamla 37 ára 750 Hondu upp hjá Krók eigum við að leifa honum að fá martröð og vakna upp með skelfingaröskri og tilheirandi svitabaði þegar gamli á gömlu snýr stráknum við í nærbrókunum í miðri brekkuni.en þá þarf aðra spyrnu til að snúa þeim aftur svo tippagatið snúi nú fram hjá guttanum á mallaranum.
Flettingar í dag: 2663
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 2418
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 2530631
Samtals gestir: 107943
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 23:49:55