M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.04.2011 12:39

Kawasaki z 1300 í sandinum.




Það var um árið þegar Víkartindur strandaði á Þykkvabæjarfjöru þá var einn bjartsýnn og ætlaði að skoða strandið en hjólið var bara of þungt í sandinn og sökk enda um að ræða Kawasaki z 1300 sem vigtar aðeins 297 kg dry.það var svo mega mál að losa hjólið og koma því á fast land undir dekkin. 
Flettingar í dag: 3396
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 4994
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 2791813
Samtals gestir: 111034
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 13:05:46