M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

14.04.2011 19:58

Niðri á Friðarhafnarbryggju 1980




Hér er ein mynd frá aðal spyrnusvæði okkar hér á árum áður langi kaflinn á Friðarhafnarbryggjuni þarna fengum við að vera óáreittir og í staðinn fórum við rólega um götur bæjarins.Það voru oft langar fylkingar hjóla á rúntinum og svo þegar menn vildu blása út að þá var farið niður á bryggu og ýmist spólað prjónað eða spyrnt á milli hjóla og þá var sko gaman á góðum sumardegi og kanski á milli 20 og 30 hjól á ferðini þegar mest var í einu á rúntinum þessi mynd er líklegast frá árinu 1980.

Flettingar í dag: 2938
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041392
Samtals gestir: 100808
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 17:16:41