M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.03.2010 21:12

Geiri grái með ekki eitt grátt hár á hausnum



Þarna er karlinn aldeilis glerflottur, enda aðeins 39 ára gamall töffari. Geiri situr þarna á hjóli sínu sem er Triumph Daytona 500cc árg. 1973, myndin er tekin 1974. Kallinn er búinn að vera hjólandi síðan 1955. Geri aðrir betur. Við erum stoltir að hafa karlinn sem heiðurssokk.

Eldra efni

Flettingar í dag: 3737
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 4251
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 3213195
Samtals gestir: 113534
Tölur uppfærðar: 26.1.2026 20:57:36