M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.07.2009 16:31

Úr nýafstaðinni ferð okkar. (Sjá fleiri myndir í albúmi)


Í hvalstöðinni var fyrsta áning. Við sáum lítið til vina okkar Gaflara sem ætluðu þó með

Var það ekki hérna sem Georg Bjarnfreðarson átti heima ?

Í 22 stiga hita á Ísafirði á laugardegi og kvöldið framundan, enda liggur vel á mannskapnum

Hilmar gamli #0 var staddur á Ísafirði og heilsaði upp á félagana

Fagurt er á Hrafnseyrarheiði

Siggi Árni loksins kominn með bullandi bátadellu, en jakkinn kom sér vel.

Sá gamli fylgist vel með svo drengurinn geri ekkert af sér um borð.
Flettingar í dag: 1947
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 18819
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 3046007
Samtals gestir: 112736
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 12:37:49